Please note: In order to keep Hive up to date and provide users with the best features, we are no longer able to fully support Internet Explorer. The site is still available to you, however some sections of the site may appear broken. We would encourage you to move to a more modern browser like Firefox, Edge or Chrome in order to experience the site fully.

Fegursta ros heimsins, eAudiobook MP3 eaudioBook

Fegursta ros heimsins eAudiobook MP3

Narrated by Sigurdsson

eAudiobook MP3

Please note: eAudiobooks can only be purchased with a UK issued credit card.

Description

Voldug drottning með graena fingur liggur fyrir dauðanum.

A aevi sinni hefur hun raektað upp heimsins fegursta blomagarð með ollum afbrigðum af blomum.

Nu er ekkert sem gaeti forðað henni fra dauðanum nema það að henni verði faerð fegursta ros heimsins.

Morg verða til að leita hennar og faera henni hin fegurstu blom.

Skaldin yrkja um rosina og fljotlega verður folki ljost, að ekki er endilega verið að saekjast eftir blomi i bokstaflegri merkingu.

Leitar það þa i hjortum ser og finnur þar kaerleika og tru.

En fegursta ros heimsins er ekki endilega manneskja a meðal vor. Þyðandi er Steingrimur Thorsteinsson.H.C. Andersen (1805-1875) er eitt þekktasta skald Danmerkur.

Eftir hann liggja a fjorða þusund aevintyra sem þydd hafa verið a meira en 125 tungumal. „Fegursta ros heimsins" blandar saman tveimur fyrirbaerum sem voru honum afar kaer, natturu og tru. Andersen tekst her að mala a hrifandi mata upp fegurstu dyggðir mannkynsins, an þess að gleyma hinni aeðstu forn, sem hvert guðsbarn aetti að hafa i huga.

Information

Information