Please note: In order to keep Hive up to date and provide users with the best features, we are no longer able to fully support Internet Explorer. The site is still available to you, however some sections of the site may appear broken. We would encourage you to move to a more modern browser like Firefox, Edge or Chrome in order to experience the site fully.

Gamla husið, eAudiobook MP3 eaudioBook

Gamla husið eAudiobook MP3

Narrated by Sigurdsson

eAudiobook MP3

Please note: eAudiobooks can only be purchased with a UK issued credit card.

Description

Innan um nyju husin við gotuna stendur ennþa eitt gamalt hus.

Flestir hafa horn i siðu þess, þar sem það sker sig ur nybyggingunum og er illa viðhaldið.

Einn er þo sa, sem geðjast vel að gamla husinu, en það er ungur drengur sem byr i nylegu husi gengt þvi.

Dag hvern horfir hann a husið ut um gluggann og ser þa soguna ljoslifandi ser fyrir hugskots sjonum. Þegar drengurinn kemst að þvi að i gamla husinu bui einmana gamall maður kemst hann við, og akveður að senda honum annan tindatann sinn að gjof. Þessi orlata og ovaenta sending verður til þess að kveikja vinattu milli kynsloða, sem markar djup spor i baðar attir.

Og seinna verða takn um verold sem var. Þyðandi er Steingrimur Thorsteinsson.H.C. Andersen (1805-1875) er eitt þekktasta skald Danmerkur.

Eftir hann liggja a fjorða þusund aevintyra sem þydd hafa verið a meira en 125 tungumal. „Gamla husið" dregur upp mynd af forgengileika fortiðarinnar gagnvart nyjum timum.

Sagan minnir a mikilvaegi þess að yngri kynsloðir gleymi ekki þvi sem aður var og daemi ekki þa sem eldri eru með sleggjuna að vopni.

Vinattan spyr ekki að faeðingarari.

Information

Information