Please note: In order to keep Hive up to date and provide users with the best features, we are no longer able to fully support Internet Explorer. The site is still available to you, however some sections of the site may appear broken. We would encourage you to move to a more modern browser like Firefox, Edge or Chrome in order to experience the site fully.

Hun amma, eAudiobook MP3 eaudioBook

Hun amma eAudiobook MP3

Narrated by Sigurdsson

eAudiobook MP3

Please note: eAudiobooks can only be purchased with a UK issued credit card.

Description

Hun amma er orðin gomul, en þo er hun baeði falleg og vitur.

Engin segir sogur eins og hun og margt hefur hun laert a langri aevi.

Ein eign er henni kaerust, en það er þurrkuð ros, sem hun geymir inni i salmabokinni sinni.

Fyrir kemur að amma opnar salmabokina og virðir rosina fyrir ser.

Voknar henni þa um augun og tarin falla a þurrkað blomið. Þa er eins og rosin gamla lifni, bloðin breiðist ut og ilminn leggi um herbergið.

Amma verður ung a ny, globjort og brosandi, fogur stulka a astarfundi. Þyðandi er Steingrimur Thorsteinsson.H.C. Andersen (1805-1875) er eitt þekktasta skald Danmerkur.

Eftir hann liggja a fjorða þusund aevintyra sem þydd hafa verið a meira en 125 tungumal. „Hun amma" er a morkum þess að vera orsaga og ljoð. Þar fer saman fagur myndmal Andersens, og boðskapur hans um eilifðina.

Hun segir fra sorginni en lika þvi, hvernig haegt er að orna ser við angan minninganna, þegar ellin faerist yfir.

Information

Information