Please note: In order to keep Hive up to date and provide users with the best features, we are no longer able to fully support Internet Explorer. The site is still available to you, however some sections of the site may appear broken. We would encourage you to move to a more modern browser like Firefox, Edge or Chrome in order to experience the site fully.

Moðirin, eAudiobook MP3 eaudioBook

Moðirin eAudiobook MP3

Narrated by Sigurdsson

eAudiobook MP3

Please note: eAudiobooks can only be purchased with a UK issued credit card.

Description

Harmþrungin moðir situr yfir sottarsaeng barnsins sins þegar gamlan mann ber að garði.

Hun byður honum inn en meðan a heimsokninni stendur rennur henni i brjost orskots stund. Þegar hun vaknar aftur hefur gamli maðurinn, sem reyndar var dauðinn sjalfur, horfið burt og tekið veika barnið með ser.

Yfirkomin af sorg leitar moðirin allra leiða til að elta dauðann uppi og endurheimta barnið sitt.

Ymsar hindarnir verða a leið hennar og hun verður að faera margar fornir og storar.

Að endingu tekst henni að na i skottið a dauðanum, en það er ekki fyrir hvern sem er að breyta framgangi orlaganna. Þyðandi er Steingrimur Thorsteinsson. H.C. Andersen (1805-1875) er eitt þekktasta skald Danmerkur.

Eftir hann liggja a fjorða þusund aevintyra sem þydd hafa verið a meira en 125 tungumal. „Moðirin" er einkar sorgleg saga sem gengur lesendum hjarta naer.

Boðskapur hennar fylgir fremur lifinu en romantiskri uppskrift, og talar til allra þeirra sem tekið hafa a moti dauðanum, en einnig þeirra sem velt hafa þvi fyrir ser hvort dauðinn se ef til vill betri kostur.

Information

Information