Please note: In order to keep Hive up to date and provide users with the best features, we are no longer able to fully support Internet Explorer. The site is still available to you, however some sections of the site may appear broken. We would encourage you to move to a more modern browser like Firefox, Edge or Chrome in order to experience the site fully.

Salin, eAudiobook MP3 eaudioBook

Salin eAudiobook MP3

Narrated by Sigurdsson

eAudiobook MP3

Please note: eAudiobooks can only be purchased with a UK issued credit card.

Description

Ungur listamaður þjaist af nanast olaeknandi fullkomnunararattu. Það er sama hversu fogur verkin hans eru, hann eyðileggur þau oll, þvi hann er ekki anaegður með utkomuna.

Dag einn a hann ferð framhja furstaholl, og ser hina undurfogru dottur furstans.

Slika fegurð hefur hann aldrei fyrr augum litið, hann verður oðara astfanginn af henni og flytir ser heim til að mota mynd hennar ur leir.

Styttan af stulkunni verður engu oðru lik. Allir daðst að henni og ungi listamaðurinn akveður að mota hana i marmara. Þa vill svo heppilega til að faðir hennar, furstinn, a leið hja og festir oðara kaup a hinni fogru marmaramynd.

Listamaðurinn keppist við að ljuka verkinu og faera það til furstahallarinnar og lita astina sina augum.

En oendurgoldin ast getur valdið miklum straumhvorfum, og það a ungi maðurinn eftir að reyna. Þyðandi er Steingrimur Thorsteinsson. H.C. Andersen (1805-1875) er eitt þekktasta skald Danmerkur.

Eftir hann liggja a fjorða þusund aevintyra sem þydd hafa verið a meira en 125 tungumal. „Salin" er langt og margraett aevintyri. Þar skiptast a heimspekilegar og tilvistarlegar hugrenningar um lifið og listina jafnt sem eilifðina og þaer leiðir sem við veljum i lifinu.

Sogumaðurinn er stjarna, sem horfir a heiminn ur fjarlaegð og fylgist með timanum ganga sina oteljandi hringi.

Information

Information