Please note: In order to keep Hive up to date and provide users with the best features, we are no longer able to fully support Internet Explorer. The site is still available to you, however some sections of the site may appear broken. We would encourage you to move to a more modern browser like Firefox, Edge or Chrome in order to experience the site fully.

Silfurskildingurinn, eAudiobook MP3 eaudioBook

Silfurskildingurinn eAudiobook MP3

Narrated by Sigurdsson

eAudiobook MP3

Please note: eAudiobooks can only be purchased with a UK issued credit card.

Description

Silfurskildingur nokkur kemur skinandi fagur i heiminn.

Hann er hinn katasti og hlakkar mjog til þess að fara um viða verold, enda a það fyrir honum að liggja.

Framan af aevinni fer hann glaður manna a milli, og kynnist þannig olikustu einstaklingum.

En dag nokkurn vill svo til að hann er staddur i buddu manns, sem er a leið i ferð um fjarlaeg lond.

A ferðum mannsins kynnist skildingurinn myntpeningum fra morgum londum, en litið ser hann sig þo um i heiminum.

I forvitni sinni gaegist hann uppur buddunni, en ekki vill betur til en svo að hann hratar uppur henni og villist ut i ovissuna. Þyðandi er Steingrimur Thorsteinsson. H.C. Andersen (1805-1875) er eitt þekktasta skald Danmerkur.

Eftir hann liggja a fjorða þusund aevintyra sem þydd hafa verið a meira en 125 tungumal. „Silfurskildingurinn" er saga af þrautseigju og þolinmaeði.

En hun minnir okkur lika a það hvernig mismunandi gildismat getur gert það verðmaeta overulegt og ofugt. Þa skiptir mestu að vera sjalfum ser trur og þekkja sitt eiginlega raunvirði i hjartanu.

Information

Information