Please note: In order to keep Hive up to date and provide users with the best features, we are no longer able to fully support Internet Explorer. The site is still available to you, however some sections of the site may appear broken. We would encourage you to move to a more modern browser like Firefox, Edge or Chrome in order to experience the site fully.

Snigillinn og rosviðurinn, eAudiobook MP3 eaudioBook

Snigillinn og rosviðurinn eAudiobook MP3

Narrated by Sigurdsson

eAudiobook MP3

Please note: eAudiobooks can only be purchased with a UK issued credit card.

Description

I fogrum garði er margt að finna, ymsar blomplontur og jurtir lifa i satt og samlyndi við smadyrin.

Fyrir utan garðinn lifa staerri skepnur, svo sem kyr og kindur.

Rosaviður er þar einn, sem springur ut með fogrum blomstrum sumar hvert.

Undir honum byr snigill sem hefur nokkuð haleitar hugmyndir um sjalfan sig.

Rosaviðurinn og snigillinn eru sannarlega ekki sammala um aðalatriðin i lifinu. Þau takast a undir olikum formerkjum, en þegar oll kurl eru komin til grafar er erfitt að segja hvort hefur rett fyrir ser. Þyðandi er Steingrimur Thorsteinsson.H.C. Andersen (1805-1875) er eitt þekktasta skald Danmerkur.

Eftir hann liggja a fjorða þusund aevintyra sem þydd hafa verið a meira en 125 tungumal.

I sogunni „Snigilinn og rosaviðurinn" bregður Andersen a þann leik að lata fyrirbaeri ur natturunni velta fyrir ser heimspekilegum hugðarefnum mannanna. Þetta er ekki oþekkt bragð i skrifum hans og taknsogur af þessu tagi verða gjarnan til þess að lja gomlum spurningum nyja vidd og aukið vaegi.

Information

Information