Please note: In order to keep Hive up to date and provide users with the best features, we are no longer able to fully support Internet Explorer. The site is still available to you, however some sections of the site may appear broken. We would encourage you to move to a more modern browser like Firefox, Edge or Chrome in order to experience the site fully.

Solargeislinn og fanginn, eAudiobook MP3 eaudioBook

Solargeislinn og fanginn eAudiobook MP3

Narrated by Sigurdsson

eAudiobook MP3

Please note: eAudiobooks can only be purchased with a UK issued credit card.

Description

Haustdag einn sitja i niðdimmu fangelsi a brimsorfinni sjavarstrond fangar, hinir vestu obotamenn.

I klefanum sinum sitja þeir ofrynir og vondir. En þa gerist nokkuð undur. Ofurlitill geisli af haustsolarsetrinu smygur inn og fellur a andlit eins fangans.

I sama bili hefur litill songfugl upp raust sina og syngur svolitinn lagstuf. Þetta fallega takn fra natturunni breytir asjonu fangans, og hugsunum hans lika. Þo ekki se nema orstutta hverfula solarstund. Þyðandi er Steingrimur Thorsteinsson. H.C. Andersen (1805-1875) er eitt þekktasta skald Danmerkur.

Eftir hann liggja a fjorða þusund aevintyra sem þydd hafa verið a meira en 125 tungumal. „Solargeislinn og fanginn" er orstutt saga, varla nema orsaga eða ljoð. Þratt fyrir það byr hun yfir mikilli myndauðgi, likingum og litum sem smjuga i gegnum huga lesandans, eins og solargeilsar gegnum rimlaglugga.

I faum orðum tekst Andersen að fanga undurstort efni, og milli linanna ma lesa heila sogu, jafnvel fleiri en eina.

Information

Information