Please note: In order to keep Hive up to date and provide users with the best features, we are no longer able to fully support Internet Explorer. The site is still available to you, however some sections of the site may appear broken. We would encourage you to move to a more modern browser like Firefox, Edge or Chrome in order to experience the site fully.

Bruður gegn vilja sinum (Hin eilifa seria Barboru Cartland 21), eAudiobook MP3 eaudioBook

Bruður gegn vilja sinum (Hin eilifa seria Barboru Cartland 21) eAudiobook MP3

Narrated by Halldorsdottir

eAudiobook MP3

Please note: eAudiobooks can only be purchased with a UK issued credit card.

Description

Drottninguna langar til að refsa markgreifanum of Weybourne fyrir að taka þatt i einvigi og skipar hann sem fulltrui sinn i bruðkaupi guðdottur hennar, Clotildu og hins mun eldri Friðriks fursta.

Hlutverk hans er að fylgja bruðurinni a longu ferðalagi hennar til giftingarinnar.

A leiðinni er raðist a foruneytið af hopi raeningja.

Markgreifanum tekst að bjarga Clotilde en með timanum verður honum ljost að hann aetti einnig að bjarga henni fra þvi að ganga i hjonaband með lauslatum furstanum. Barbara Cartland (1901-2000) var afar afkastamikill höfundur.

Hún skrifaði 723 bækur á sínum lífstíma og af þeim eru 644 rómantískar skáldsögur. Á heimsvísu seldust yfir 1. milljarður af bókum hennar og hafa þær verið þýddar yfir á 36 tungumál.

Bækur hennar hafa ávallt verið gríðarlega vinsælar og slóg hún met fjölda vinsældarlista.

Hún varð að einskonar goðsögn sinnar lífstíðar og verður ávallt minnst fyrir rómantísku skáldsögurnar sem eru elskaðar af fólki sem trúir því að ástin sé það mikilvægasta í lífi hverrar manneskju.

Vegna skilvirkni hennar hefur hún verið nefnd í metbókum Guinnes fyrir að hafa gefið út flestar bækur á einu ári og einnig var hún heiðruð af Elísabetu Bretadrottningu fyrir skrif sín sem sín félagslegu og pólitísku framlög.

Information

Information