Please note: In order to keep Hive up to date and provide users with the best features, we are no longer able to fully support Internet Explorer. The site is still available to you, however some sections of the site may appear broken. We would encourage you to move to a more modern browser like Firefox, Edge or Chrome in order to experience the site fully.

Veðmal og ast (Hin eilifa seria Barboru Cartland 15), eAudiobook MP3 eaudioBook

Veðmal og ast (Hin eilifa seria Barboru Cartland 15) eAudiobook MP3

Narrated by Ornolfsdottir

eAudiobook MP3

Please note: eAudiobooks can only be purchased with a UK issued credit card.

Description

Hertoginn af Brock er orðinn þreyttur a felagslifinu i London.

Til þess að hrista upp i lifi sinu akveður hann að gera veðmal við besta vin sinn.

Hann segist geta riðið alla leið fra London til York undir huldu hofði.

A leiðinni hittir hann unga stulku sem hann hjalpar við að flyja fra framtiðar eiginmanni sinum, sem hun hatar af ollu sinu hjarta.

A veginum biða þeirra baeði morg aevintyri sem og erfiðleikar.Barbara Cartland (1901-2000) var afar afkastamikill hofundur.

Hun skrifaði 723 baekur a sinum lifstima og af þeim eru 644 romantiskar skaldsogur.

A heimsvisu seldust yfir 1. milljarður af bokum hennar og hafa þaer verið þyddar yfir a 36 tungumal.

Baekur hennar hafa avallt verið griðarlega vinsaelar og slog hun met fjolda vinsaeldarlista.

Hun varð að einskonar goðsogn sinnar lifstiðar og verður avallt minnst fyrir romantisku skaldsogurnar sem eru elskaðar af folki sem truir þvi að astin se það mikilvaegasta i lifi hverrar manneskju.

Vegna skilvirkni hennar hefur hun verið nefnd i metbokum Guinnes fyrir að hafa gefið ut flestar baekur a einu ari og einnig var hun heiðruð af Elisabetu Bretadrottningu fyrir skrif sin sem sin felagslegu og politisku framlog.

Information

Information