Please note: In order to keep Hive up to date and provide users with the best features, we are no longer able to fully support Internet Explorer. The site is still available to you, however some sections of the site may appear broken. We would encourage you to move to a more modern browser like Firefox, Edge or Chrome in order to experience the site fully.

Kynferðisbrot, þolendur oftast einir til frasagna! : Norraen Sakamal 2007, eAudiobook MP3 eaudioBook

Kynferðisbrot, þolendur oftast einir til frasagna! : Norraen Sakamal 2007 eAudiobook MP3

Narrated by Hjalmarsson

eAudiobook MP3

Please note: eAudiobooks can only be purchased with a UK issued credit card.

Description

Rannsokn kynferðisbrota er oft frabrugðin oðrum logreglurannsoknum. Þetta eru viðkvaem mal, fornarlambið er andlega niðurbrotið, sjaldnast eru vitni að atburðinum sjalfum og sonnunargogn oft ekki til. I raun standa oft orð brotaþola gegn orðum sakbornings.

Miðað við þann fjolda sem leitar til Neyðarmottoku fornarlamba kynferðisbrota og Stigamota er það aðeins litill hluti þolenda kynferðisbrota sem leggur fram kaeru til logreglu og ekki fara oll kaerð mal fyrir dom.

Sonnunarbyrði er þung þannig að oft er erfitt að sanna að kynferðisbrot hafi att ser stað. En rannsoknin er ekki eingongu til að sanna að kynferðisbrot hafi att ser stað heldur einnig til að kanna hvort svo hafi ekki verið. I einstaka tilvikum getur verið um ranga kaeru að raeða og rangar sakir. Þa torveldar það oft rannsoknina að i sumum malum, sem koma til rannsoknar, er langt liðið fra atburðinum sjalfum, lifsyni finnast ekki auk þess sem ekkert vitni er til að staðfesta brotið.

I frasogn þessari er greint fra nokkrum malum sem akaert var i og sakborningar hlutu doma. Ekki verður farið nakvaemlega i rannsokn malsins eða akaeruliði en aðeins kynnur þattur rannsoknarlogreglu i malinu.

I bokunum „Norraen sakamal" segja islenskir logreglumenn fra merkilegum malum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarras glaepanna, rannsokn þeirra og gefa raunsanna lysingu a glaepamonnunum og ast- aeðunum sem liggja að baki voðaverka, baeði með sogum fra hinum Norðurlondunum og raunsonnun islenskum sakamalum.

Information

Information