Please note: In order to keep Hive up to date and provide users with the best features, we are no longer able to fully support Internet Explorer. The site is still available to you, however some sections of the site may appear broken. We would encourage you to move to a more modern browser like Firefox, Edge or Chrome in order to experience the site fully.

Norraen Sakamal 2006, eAudiobook MP3 eaudioBook

Norraen Sakamal 2006 eAudiobook MP3

Narrated by Hjalmarsson

eAudiobook MP3

Please note: eAudiobooks can only be purchased with a UK issued credit card.

Description

Her kemur fyrir sjonir lesenda sjotti argangur og þar með sjotta bokin með norraenum sakamalum. I þessari bok eru fimm islenskar frasagnir sem eg held að seu ahugaverðar og þess virði að gefa ser tima til að lesa þaer. Þessar frasagnir eru olikar baeði i efni og framsetningu. Her er frasogn af storu fikniefnamali, sem ekki er aðeins serstakt vegna þess mikla magns af fikniefnum sem er fjallað um að hafi verið flutt inn til Islands, heldur einnig af þvi að þetta mal var arangur af serstoku samstarfi islenskra og þyskra logregluyfirvalda sem bar svo goðan arangur. Þa er frasogn af manndrapsmali og rannsokn þess lyst af taeknideildarmonnum i Reykjavik sem segja fra þvi hvernig sannleikurinn birtist þeim i bloðinu a vettvangi. I þessari bok eru einnig frasagnir af tveimur oðrum manndrapsmalum sem hvort um sig er serstakt, baeði vegna þess hvernig verknaðirnir eru framdir og einnig vegna þeirra aðila sem malin fjalla um. Annað þeirra lysir þvi hvernig truarbrogð og siðir, sem okkur eru fjarlaeg, geta haft otrulega mikil ahrif a lif nutimafolks a Islandi. Siðast en alls ekki sist er frasogn af mali um umhverfisbrot, en það varð fyrsta malið a sinu sviði, sem endaði með afellisdomi. Þetta er skemmtileg og hlyleg frasogn sem mun falla ollum unnendum islenskra natturu vel i geð.

Það er ekki siður ahugavert að lesa frasagnirnar fra hinum Norðurlondunum. Þaer fjalla um margvisleg efni og engin þeirra er annarri lik. Margar þeirra eru svo serstakar að lesandinn hlytur að hugsa með ser hvernig þetta geti eiginlega gerst. Það er lika mjog athyglisvert og froðlegt að lesa um erfiðleika logreglumannanna og þrautseigju þeirra við að leysa þessi mal þott það hafi i sumum tilfellum tekið fleiri ar.

Eg er viss um að lesendur hafa anaegju af að kynnast þessum malum og þeir verða einnig a margan hatt froðari eftir lestur þeirra.

Njotið vel!

I bokunum „Norraen sakamal" segja islenskir logreglumenn fra merkilegum malum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarras glaepanna, rannsokn þeirra og gefa raunsanna lysingu a glaepamonnunum og ast- aeðunum sem liggja að baki voðaverka, baeði með sogum fra hinum Norðurlondunum og raunsonnun islenskum sakamalum.

Information

Other Formats

Information