Please note: In order to keep Hive up to date and provide users with the best features, we are no longer able to fully support Internet Explorer. The site is still available to you, however some sections of the site may appear broken. We would encourage you to move to a more modern browser like Firefox, Edge or Chrome in order to experience the site fully.

Taknmal blomanna, eAudiobook MP3 eaudioBook

Taknmal blomanna eAudiobook MP3

Narrated by Drofn

eAudiobook MP3

Please note: eAudiobooks can only be purchased with a UK issued credit card.

Description

Long hefð er fyrir þvi að manneskjan tjai tilfinningar sinar með blomagjofum. Blom eru bundin lifsviðburðum mannsins fra tilhugalifinu til sorgarferlisins. Þetta veit hin 18 ara Victoria sem hefur flakkað milli fosturheimila og stofnanna allt sitt lif. Hun tjair tilfinningar sinar einungis i gegnum taknmal blomanna. Astriða Victoriu a blomum leiðir hana að ungum blomabonda sem kann lika taknmal blomanna og opnar augu Victoriu fyrir þvi sem lifið hefur upp a að bjoða.

Vanessa Diffenbaugh (f.1978) er faedd og uppalin i Kaliforniu. Hun laerði skapandi skrif við Stanford haskola i heimafylki sinu. Taknmal blomanna er þekktasta verk hennar, skaldsagan kom fyrst ut a ensku arið 2011. Taknmal blomanna sat a metsolulista New York Times i 69 vikur og hefur verið þydd a 42 tungumal, m.a. islensku. Diffenbaugh er fosturforeldri og berst fyrir velferð barna i fosturkerfi bandarikjanna.

Information

Information