Please note: In order to keep Hive up to date and provide users with the best features, we are no longer able to fully support Internet Explorer. The site is still available to you, however some sections of the site may appear broken. We would encourage you to move to a more modern browser like Firefox, Edge or Chrome in order to experience the site fully.

Kviksandur, eAudiobook MP3 eaudioBook

Kviksandur eAudiobook MP3

Narrated by Drofn

eAudiobook MP3

Please note: eAudiobooks can only be purchased with a UK issued credit card.

Description

Ævafornar rustir. Fjolskylduhneyksli. Forboðin ast. Caroline Verlaine veit að eitthvað er að. Systir hennar, Roma, er horfin og enginn getur sagt henni hvers vegna. Eina vonin er að fara þangað sem systir hennar sast siðast - Lovat Stacy, en það er hus með banvaena sogu. Hafið og kviksandurinn við strendur Dover hafa ognað Stacy fjolskyldunni svo kynsloðum skiptir. En kviksandurinn er ekki það haettulegasta fyrir Caroline. Allir bua yfir leyndarmali, ekki sist hinn dularfulli ungi erfingi Napier Stacy. Sama hvaða leið Caroline velur er jorðin undir fotum hennar ostoðug. Og þvi naer sem hun kemst sannleikanum, þvi naer kemst hun þvi að eiga somu orlog og systir hennar...

Victoria Holt er eitt hofundarnafna Eleanor Alice Burford Hibbert. Hun faeddist i Bretlandi arið 1906 og lest 1993 og ritaði um 200 sogulegar skaldsogur um aevina undir hinum og þessum hofundarnofnum, allt eftir umfjollunarefni sagnanna. Meðal annarra hofundarnafna hennar eru Jean Plaidy og Philippa Carr. Verk hennar hafa unnið til verðlauna, verið þydd a fjolda tungumala og hafa selst i yfir 50 milljon eintokum um allan heim.

Information

Information