Please note: In order to keep Hive up to date and provide users with the best features, we are no longer able to fully support Internet Explorer. The site is still available to you, however some sections of the site may appear broken. We would encourage you to move to a more modern browser like Firefox, Edge or Chrome in order to experience the site fully.

Vesalingarnir I, eAudiobook MP3 eaudioBook

Vesalingarnir I eAudiobook MP3

Narrated by Vigfusdottir

eAudiobook MP3

Please note: eAudiobooks can only be purchased with a UK issued credit card.

Description

Jean Valjean er staðraðinn i að snua baki við glaepsamlegri fortið sinni og verða að heiðarlegum manni.

Eftir margra ara fangelsisvist og eymd tekst honum að skapa ser nafn sem auðugur verksmiðjueigandi og borgarstjori.

A sama tima fer lifið ekki ljufum hondum um hina ungu Fatine sem eignast dottur utan hjonabands og þarf i kjolfarið að faera fornir sem raena hana stoltinu og lifsgaeðunum.

Vesalingarnir er i senn atakanleg og hjartnaem saga sem lysir mikilvaegi samkenndar og kaerleika þegar moti blaes.

Bokaserian Vesalingarnir kom fyrst ut arið 1862 og naut umsvifalaust mikilla vinsaelda.

Bokin hefur verið þydd a fjolda tungumala og er talin ein ahrifamesta skaldsaga sem gefin hefur verið ut i Evropu.

Sagan gerist a fyrrihluta 19. aldar i Frakklandi þegar miklar hraeringar eiga ser stað i samfelaginu. Þar flettast lif olikra einstaklinga saman i orlagarika atburðaras þrunginnar astriðu, araeðis, og þrautseigju.

Eftir skaldsogunni hafa verið gerðar fjolmargar kvikmyndir en arið 2012 foru Hugh Jackman, Anne Hathaway og Russel Crowe með aðalhlutverk i eftirgerð Vesalingana undir leikstjorn Tom Hoopers.

Victor Hugo (1802-1885) var franskur skaldsagna-, ljoða- og leikritahofundur.

Hann er talinn einn fremsti og ahrifamesti rithofundur Frakklands en Vesalingarnir og Hringjarinn i Notre Dame eru meðal þekktustu skaldsagna hans.

Asamt þvi að vera einn af mattarstolpum romantisku stefnunnar a 19. old var Hugo einnig mikill mannrettindasinni og endurspeglast þau viðhorf i morgum verka hans.

Fjoldi boka Hugos hefur verið endurgerður i formi sviðsverka og kvikmynda.

Information

Information