Please note: In order to keep Hive up to date and provide users with the best features, we are no longer able to fully support Internet Explorer. The site is still available to you, however some sections of the site may appear broken. We would encourage you to move to a more modern browser like Firefox, Edge or Chrome in order to experience the site fully.

Fimmti riddarinn, eAudiobook MP3 eaudioBook

Fimmti riddarinn eAudiobook MP3

Narrated by Drofn

eAudiobook MP3

Please note: eAudiobooks can only be purchased with a UK issued credit card.

Description

I fimmtu bokinni um Kvennamorðklubbinn leitar Lindsay Boxer að haettulegasta morðingjanum til þessa, sannkolluðum engli dauðans.

Nyr meðlimur Kvennamorðklubbsins, logfraeðingurinn Yuki Castellano, gengur til liðs við Lindsay Boxer til að rannsaka roð dularfullra dauðdaga sem eiga ser stað meðal sjuklinga a sjukrahusi. A sama tima standa stjornendur spitalans i horðu domsmali vegna laeknamistaka og eru þvi siður en svo samvinnuþyð. En Lindsay og Yuki eru sannfaerðar um að morðinginn se einn af starfsfolkinu og þaer leggja allt i solurnar til að komast að hinu sanna, enda er mikið i hufi.

Kvennamorðklubburinn

Kvennamorðklubburinn er roð spennusagna eftir James Patterson. Þaer eiga það allar sameiginlegt að gerast i San Francisco og innihalda somu fjorar aðalpersonurnar, konur sem lata ekkert stoppa sig til að rettlaetið nai fram að ganga. Arið 2007 voru gerðir sjonvarpsþaettir sem byggðu a bokunum og baru sama nafn.

James Patterson er bandariskur metsoluhofundur faeddur arið 1947. Baekur hans hafa selst i hundruðum milljona eintaka. Patterson hefur unnið til fjolda verðlauna fyrir skrif sin og hafa baekur hans verið þyddar a fjolmorg tungumal. Patterson kys að gefa aftur til samfelagsins með þvi að styrkja verkefni sem efla laesi i skolum viða um Bandarikin.

Maxine Paetro er bandariskur rithofundur. Hun er best þekkt fyrir baeði stakar baekur og seriur sem hun hefur skrifað með James Patterson.

Bokin faer fjorar stjornur af fimm mogulegum hja notendum Goodreads.

Information

Information