Please note: In order to keep Hive up to date and provide users with the best features, we are no longer able to fully support Internet Explorer. The site is still available to you, however some sections of the site may appear broken. We would encourage you to move to a more modern browser like Firefox, Edge or Chrome in order to experience the site fully.

Milljonarseðillinn, eAudiobook MP3 eaudioBook

Milljonarseðillinn eAudiobook MP3

Narrated by Ingolfsson

eAudiobook MP3

Please note: eAudiobooks can only be purchased with a UK issued credit card.

Description

Sagan segir af hinum unga Henry Adams sem lendir i afdrifarikum oforum i batsferð að kvoldlagi. Blessunarlega er honum bjargað af ensku briggskipi og tekur þa við long og strong sigling. Þegar skipið kemur loks að landi i Lundunarborg er Henry baeði auralaus og raðþrota. Gerist þa hið ovaenta og daginn eftir er hann kallaður a fund auðugra braeðra sem vilja lana honum peningaseðil að virði milljon dollara. Með seðilinn i vasanum tekur lif Henrys stakkaskiptum og nu reynir verulega a skynsemi hans og heiðarleika.

Samuel Langhorne Clemens (1835-1910), betur þekktur sem Mark Twain, var bandariskur rithofundur. Framan af starfaði Twain við prentiðn en hof siðar storf sem blaðamaður. Þar fann hann astriðu sina og vakti fljott athygli fyrir einstaka ritfaerni og kimnigafu. Asamt þvi að skrifa fjolmargar skaldsogur, smasogur og blaðagreinar skapaði Twain ser einnig gott orðspor sem ferðabokahofundur og fyrirlesari. Þekktustu skaldverk hans eru Sagan af Tuma litla og Stikilsberja-Finnur. Twain er talinn með ahrifamestu rithofundum ameriskra bokmennta.

Information

Information