Please note: In order to keep Hive up to date and provide users with the best features, we are no longer able to fully support Internet Explorer. The site is still available to you, however some sections of the site may appear broken. We would encourage you to move to a more modern browser like Firefox, Edge or Chrome in order to experience the site fully.

Hafmeyjan litla, eAudiobook MP3 eaudioBook

Hafmeyjan litla eAudiobook MP3

Narrated by Sigurdsson

eAudiobook MP3

Please note: eAudiobooks can only be purchased with a UK issued credit card.

Description

Hafmeyjan litla er yngst sex systra sem alast upp hja foður sinum, hafkonginum, og ommu sinni a hafsbotni.

Systurnar alast upp sem perlur i ostruskeljum undirdjupanna, en lata sig dreyma um heiminn ofan hafsins.

A fimmtan ara afmaelisdaginn fa þaer loksins leyfi til að synda upp ur sjonum og skoða mannheima.

Litla hafmeyjan ser a eftir systrum sinum einni af annarri upp a yfirborðið, allar heillast þaer af olikum hlutum en verða fljotlega leiðar a landinu og saekja aftur i hafdjupin. Þegar hinn langþraði afmaelisdagur rennur loksins upp syndir hafmeyjan litla upp a yfirborðið full eftirvaentingar. Þar hittir hun fyrir skip ungs konungssonar og verður samstundis astfangin af honum. Þegar skipið ferst i oveðri bjargar hun prinsinum unga og kemur honum a þurrt land.

Sjalf snyr hun aftur i hafdjupin, en getur ekki gleymt astinni sinni.

Að lokum akveður hun að forna heimkynnum sinum og sporðinum til að lifa i samfelagi manna.

En su akvorðun hefur viðtaekar og sarsaukafullar afleiðingar. Þyðandi er Steingrimur Thorsteinsson.H.C. Andersen (1805-1875) er eitt þekktasta skald Danmerkur.

Eftir hann liggja a fjorða þusund aevintyra sem þydd hafa verið a meira en 125 tungumal. „Hafmeyjuna litlu" þarf vart að kynna, en hun er ein hans þekktari sagna, hefur heillað margar kynsloðir með ljufsarri sogu sinni og fallegum boðskap, en einnig blasið morgum listamonnum skopunarkrafti i brjost.

Fraeg er stytta Edvards Eriksen sem er eitt af einkennismerkjum Kaupmannahafnar.

Litla hafmeyjan er þroskasaga sem segir fra þvi að yfirgefa fjolskylduna og fullorðnast, með þeim erfiðleikum og vonbrigðum sem þvi getur fylgt, allt ofið i aevintyraljoma sagnaheims H.C. Andersen. rn

Information

Information