Please note: In order to keep Hive up to date and provide users with the best features, we are no longer able to fully support Internet Explorer. The site is still available to you, however some sections of the site may appear broken. We would encourage you to move to a more modern browser like Firefox, Edge or Chrome in order to experience the site fully.

Murusoleyin, eAudiobook MP3 eaudioBook

Murusoleyin eAudiobook MP3

Narrated by Sigurdsson

eAudiobook MP3

Please note: eAudiobooks can only be purchased with a UK issued credit card.

Description

Murusoleyin vex upp i fegurð og sakleysi utan við girðinguna.

Hun gleðst yfir solargeislunum og song fuglanna auk þess að lita upp til tulipananna og rosanna sem vaxa innan garðsins.

Henni verður þvi hverft við þegar mannfolkið sker upp þa fyrrnefndu til að hafa með ser heim.

Undur natturunnar faera henni omaelda gleði, en þa fyrst verður hun ofandottin þegar laevirkinn songfagri gefur sig að henni, daist að utliti hennar og kyssir hana.

Seinna eiga orlog þeirra eftir að tvinnast saman með ovaentum og harmraenum haetti.Þyðandi er Steingrimur Thorsteinsson.H.C. Andersen (1805-1875) er eitt þekktasta skald Danmerkur.

Eftir hann liggja a fjorða þusund aevintyra sem þydd hafa verið a meira en 125 tungumal.

Eitt af aðalsmerkjum aevintyra hans er hvernig hann ljaer mallausum einstaklingum natturunnar rodd, en „Murusoleyin" er gott daemi um slika sogu. Þar bregður skaldið upp andstaeðum villtrar natturu og manngerðrar og bregður þannig ljosi a hvað gerist þegar gripið er inn i vistkerfið. Það sem elst upp við frjalsraeði og fegurð lifir ekki lengi i fjotrum, en þannig er einnig forgengileiki lifsins.

Information

Information