Please note: In order to keep Hive up to date and provide users with the best features, we are no longer able to fully support Internet Explorer. The site is still available to you, however some sections of the site may appear broken. We would encourage you to move to a more modern browser like Firefox, Edge or Chrome in order to experience the site fully.

Nyju fotin keisarans, eAudiobook MP3 eaudioBook

Nyju fotin keisarans eAudiobook MP3

Narrated by Sigurdsson

eAudiobook MP3

Please note: eAudiobooks can only be purchased with a UK issued credit card.

Description

Keisari nokkur er oskaplega glysgjarn og sankar að ser fogrum munum og skrautlegum klaeðum. Þegar riki hans heimsaekja tveir skraddarar, sem vefa undurfagurt efni þeirri natturu gaett að vera osynilegt augum þeirra sem eru heimskir eða ekki stoðu sinni vaxnir, er hann ekki seinn a ser að gripa taekifaerið.

Saumamennirnir tveir eru hinsvegar oforskammaðir þorparar, sem vefa a toma vefstola og stinga gullinu og silkinu sem aetluð eru til fatasaumsins i sina eigin sekki.

Enginn af þegnum keisarans - hvað þa hann sjalfur - geta seð fegurð vefnaðarins, sem vonlegt er.

En enginn er hins vegar tilbuinn að viðurkenna meinta heimsku eða vanhaefi i starfi.

Og nu stefnir i oefni. Þyðandi er Steingrimur Thorsteinsson. H.C. Andersen (1805-1875) er eitt þekktasta skald Danmerkur.

Eftir hann liggja a fjorða þusund aevintyra sem þydd hafa verið a meira en 125 tungumal. „Nyju fotin keisarans" er eitt af hans vinsaelli aevintyrum, og lifir jafnvel i talmali, þar sem ymis efni þjoðfelagsumraeðunnar eru gjarnan nefnd „nyju fotin keisarans".

Adeila sogunnar er harbeitt, en a sama tima braðfyndin, þar sem lesendur fylgjast með hverju fyrirmenninu a faetur oðru ganga i gildru svikahrappanna og gera sig að fifli.

Information

Information