Please note: In order to keep Hive up to date and provide users with the best features, we are no longer able to fully support Internet Explorer. The site is still available to you, however some sections of the site may appear broken. We would encourage you to move to a more modern browser like Firefox, Edge or Chrome in order to experience the site fully.

Prinsessan a bauninni, eAudiobook MP3 eaudioBook

Prinsessan a bauninni eAudiobook MP3

Narrated by Sigurdsson

eAudiobook MP3

Please note: eAudiobooks can only be purchased with a UK issued credit card.

Description

Konungssonur nokkur oskar ser einskis heitar en að giftast prinsessu, en það verður að vera sonn prinsessa. Þratt fyrir mikla leit verður honum litið ur að finna nokkra sem uppfyllir þaer krofur.

En eitt votviðrasamt kvold ber hrablaut stulka að dyrum og beiðist gistingar. Það liggur i augum uppi að hun er prinsessa - en er hun sonn prinsessa?

Gamla drottningin kann rað til að komast að þvi. Hun leggur baun neðst i rumið hennar, til að sja hvernig henni verði við.

Og morguninn eftir hefur hun sogu að segja. Þyðandi er Steingrimur Thorsteinsson.H.C. Andersen (1805-1875) er eitt þekktasta skald Danmerkur.

Eftir hann liggja a fjorða þusund aevintyra sem þydd hafa verið a meira en 125 tungumal. „Prinsessan a bauninni" er orstutt saga sem dregur saman imynd margra prinsessa sem finna ma i verkum hans. Þo ekki se ljost hvers vegna hin sanna prinsessa var ein a ferli i oveðrinu er ljost, að hun er svo sannarlega viðkvaem eins og skrautblom.

Information

Information