Please note: In order to keep Hive up to date and provide users with the best features, we are no longer able to fully support Internet Explorer. The site is still available to you, however some sections of the site may appear broken. We would encourage you to move to a more modern browser like Firefox, Edge or Chrome in order to experience the site fully.

Vatnsdropinn, eAudiobook MP3 eaudioBook

Vatnsdropinn eAudiobook MP3

Narrated by Sigurdsson

eAudiobook MP3

Please note: eAudiobooks can only be purchased with a UK issued credit card.

Description

Flest hofum við um aevina kynnst tofrum staekkunarglersins.

I þvi ma kynnast nanar hversdagslegum hlutum og sja það sem augað greinir ekki.

Gamall fjolkunnugur visindamaður rynir i vatnsdropa ur myrinni. Þar rifa smakvikindin hvert annað i sig með sifelldum deilum og ofbeldi.

Visindamanninn langar til þess að fa dyrin til að lifa saman i friði og litar þau rauð til þess að geta skoðað þau betur. Það gerir hann lika, við annan mann, en sa ser sannarlega aðra mynd en felagi hans hafði buist við. Þyðandi er Steingrimur Thorsteinsson. H.C. Andersen (1805-1875) er eitt þekktasta skald Danmerkur.

Eftir hann liggja a fjorða þusund aevintyra sem þydd hafa verið a meira en 125 tungumal.

I „Vatnsdropanum" bregður hann upp snaggaralegri samfelagsadeilu, þar sem hann speglar samtima sinn a spaugilegan mata.

Visindamennirnir i sogunni skyggnast undir yfirborð vatnsins, og finna þar samfelag sem heimfaera ma a það sem hofundurinn sprettur ur. Þetta er raunar eitt af einkennum skaldskapar Andersens, þar sem oftar en ekki er að finna taknsogur, sem saekja merkingu sina i viðara samhengi.

Adeilan i „Vatnsdropanum" er sett fram af snilli, og vera ma að hun eigi við enn þann dag i dag.

Information

Information