Please note: In order to keep Hive up to date and provide users with the best features, we are no longer able to fully support Internet Explorer. The site is still available to you, however some sections of the site may appear broken. We would encourage you to move to a more modern browser like Firefox, Edge or Chrome in order to experience the site fully.

Ævintyri og Sogur, eAudiobook MP3 eaudioBook

Ævintyri og Sogur eAudiobook MP3

Narrated by Sigurdsson

eAudiobook MP3

Please note: eAudiobooks can only be purchased with a UK issued credit card.

Description

Litill, ljotur andarungi reynist vera fallegur svanur.

Snaedrottningin er með is i hjartanu og litla hafmeyjan þrair að losna við fjotra hreisturs og sporðs og ganga tveimur fotum meðal manna. Ævintyraheimur Hans Christians Andersens er flestum að goðu kunnur. Þo eftir hann liggi baeði skaldsogur, leikrit og ljoð eru það listaevintyri hans sem lifa með lesendum, jafnt i boklegri- og munnlegri geymd. Þo born seu otulir lesendur aevintyra hofða sogur H.C. Andersen jafnt til eldri lesenda, sem eru ekki siður faerir um að lita milli linanna, sarsaukann, þjoðfelagsadeiluna, gleðina og boðskapinn sem þar er að finna.

Brugðið er upp mynd af tofrunum i hversdagsleikanum, sem oft er bysna napur i fataektinni en einnig af sonnum aevintyraheimum, sem leynast undir yfirborðinu.

Safnið Ævintyri og sogur geymir 14 af hans fegurstu aevintyrum i þyðingu Steingrims Thorsteinssonar, sem faerði storan hluta verka Andersens yfir a islensku.

H.C. Andersen (1805-1875) er eitt þekktasta skald Danmerkur.

Eftir hann liggja a fjorða þusund aevintyra sem þydd hafa verið a meira en 125 tungumal. Þar blandar hann saman aevintyraminnum munnmaelaheimsins og ljufsarri skopun sinni svo ur verður hreinn og taer taknheimur sem haegt er að lesa a ymsa vegu. rnSogur H.C. Andersens hafa verið faerðar i otal listform, svo sem leikrit, ballett og kvikmyndir.

Information

Information