Please note: In order to keep Hive up to date and provide users with the best features, we are no longer able to fully support Internet Explorer. The site is still available to you, however some sections of the site may appear broken. We would encourage you to move to a more modern browser like Firefox, Edge or Chrome in order to experience the site fully.

Heiður i hufi, eAudiobook MP3 eaudioBook

Heiður i hufi eAudiobook MP3

Narrated by Sigurðarson

eAudiobook MP3

Please note: eAudiobooks can only be purchased with a UK issued credit card.

Description

Þetta byrjar allt með sakleysislegu brefi. En brefið sem faðir Adams Scott anafnar syni sinum er allt annað en sakleysislegt. Það inniheldur upplysingar sem gaetu breytt valdajafnvaegi staerstu þjoða heims og aður en hann veit af er Adam kominn a flotta, ekki aðeins fra CIA og KGB, heldur einnig samlondum sinum. Markmið þeirra er einfalt: Að drepa hann aður en sannleikurinn kemur i ljos. Meira að segja þeir sem Adam eru naestir koma til með að svikja hann og hann attar sig a að malið snyst um annað og meira en bara lif og dauða; her er heiður i hufi.

Jeffrey Archer (

Jeffrey Archer er þekktur fyrir skrif sin a aesispennandi sogum með politisku ivafi. Lesendur fa að fylgjast með eltingaleikjum um allan heim þar sem stjornmal, peningar og valdatafl koma gjarnan við sogu.

Jeffrey Howard Archer (f. 1940) er breskur aðalsmaður sem var meðlimur breska þingsins, en neyddist til að segja af ser i kjolfar hneykslismals. Naer gjaldþroti tokst honum að vinna ser inn fraegð með þvi að skrifa politiskar spennusogur. I dag hafa baekur hans selst i fleiri en 320 milljon eintokum um allan heim, þratt fyrir að mal hans hafi verið tekið upp aftur og hann setið i fangelsi i nokkur ar. Hann hefur skrifað alls 42 verk, sem hafa verið þydd a 33 tungumal.

Information

Information