Please note: In order to keep Hive up to date and provide users with the best features, we are no longer able to fully support Internet Explorer. The site is still available to you, however some sections of the site may appear broken. We would encourage you to move to a more modern browser like Firefox, Edge or Chrome in order to experience the site fully.

Leyniloggur i Mumindal, eAudiobook MP3 eaudioBook

Leyniloggur i Mumindal eAudiobook MP3

Narrated by Vigfusdottir

eAudiobook MP3

Please note: eAudiobooks can only be purchased with a UK issued credit card.

Description

Fylgist með muminsnaðanum og vinum hans leika leyniloggur og takast a við ymsar raðgatur: Hvert leiðir dularfulla rauða sloðin okkur? Hver stal halsfesti fru Fillifjonku? Hvað varð um frimerki hemulsins? Og hvað i oskopunum kom eiginlega fyrir allan farangurinn i ferðatosku fraenkunnar?

Muminalfarnir (

Komdu með i ferðalag i friðsaelan og timalausan heim muminalfanna þar sem muminsnaðinn, muminpabbi og muminmamma lenda i otal spennandi aevintyrum asamt vinum sinum snorkstelpunni, Snabba, Miu litlu, Snuði, Pjakki, Fillifjonkunni og ollum hinum.

Til hvaða undraheima skyldu þau ferðast naest og hvaða aevintyraverur hitta muminsnaðinn og vinir hans a leiðinni?

Ævintyraverold muminalfanna, skopunarverks Tove Jansson, fangar imyndunarafl barna jafnt sem fullorðinna. Fyrstu sogurnar urðu til arið 1945 og siðan hafa muminfjolskyldan og vinir hennar eignast aðdaendur um allan heim og birst i bokum og sjonvarpsþattum a meira en 35 tungumalum. Einstakur og allt að þvi goðsagnakenndur aevintyraheimur Tove Jansson hefur sopað til sin bokmenntaverðlaunum, svo sem H.C. Andersen verðlaununum, Bokmenntaverðlaunum Selmu Lagerlofs og morgum fleirum.

Information

Information