Please note: In order to keep Hive up to date and provide users with the best features, we are no longer able to fully support Internet Explorer. The site is still available to you, however some sections of the site may appear broken. We would encourage you to move to a more modern browser like Firefox, Edge or Chrome in order to experience the site fully.

Gullharin hans kolska, eAudiobook MP3 eaudioBook

Gullharin hans kolska eAudiobook MP3

Narrated by Vigfusdottir

eAudiobook MP3

Please note: eAudiobooks can only be purchased with a UK issued credit card.

Description

Sagt er fra fataekum hjonum sem eignast litinn son. Spað er fyrir þvi að sonurinn muni giftast konungsdottur. Þegar kongurinn frettir af spadomnum reiðist hann og skipar að lata stytta drengnum aldur. Boðullinn sem faer það verkefni aumkar ser svo yfir drengnum að hann getur ekki með nokkru moti drepið hann. Drengurinn lifir og þegar kemur að þvi að eignast kongsdotturina þarf hann að ganga i gegnum erfiðar þrautir.

Bokasafn barnanna

Bokasafn barnanna er samansafn stuttra aevintyra sem þyddar voru af Seyðisfirðingnum Theodori Arnasyni. Baekurnar voru fyrst prentaðar i prentsmiðju Austurlands og gefnar ut arið 1947. Um er að raeða þyddar þjoðsogur og aevintyri fra ymsum heimshornum.

Theodor Arnason faeddist a Seyðisfirði 10. desember 1889. Hann er Islendingum þekktastur sem rithofundur og þyðandi. A ferli sinum þyddi hann aevintyri handa bornum en hann skrifaði einnig bok um aevi helsti tonskalda aranna 1525-1907. Hann var tonlistarmaður og starfaði sem hljomsveitarstjori i kvikmyndahusi i Winnipeg og laerði hljomlist i Kaupmannahofn.

Information

Information