Please note: In order to keep Hive up to date and provide users with the best features, we are no longer able to fully support Internet Explorer. The site is still available to you, however some sections of the site may appear broken. We would encourage you to move to a more modern browser like Firefox, Edge or Chrome in order to experience the site fully.

KF Mezzi 5 - Niu i liði, eAudiobook MP3 eaudioBook

KF Mezzi 5 - Niu i liði eAudiobook MP3

Narrated by Arnason

eAudiobook MP3

Please note: eAudiobooks can only be purchased with a UK issued credit card.

Description

KF Mezzi eru loksins komin með eigið felagsheimili og þau aetla að vigja það með þvi að gista þar og horfa a hryllingsmyndir!

Romantikin blomstrar milli Kristinar og Tomasar, en fljotlega kemst Tomas að svolitlu sem kemur upp a milli þeirra og gerir þeim erfitt fyrir að na sattum.

A meðan allt þetta er að gerast er liðið að sjalfsogðu a fullu i boltanum, a heimavelli og uti og ymislegt kemur upp a i hita leiksins.KF Mezzi er seria af fotboltabokum eftir Daniel Zimakoff.

Serian fjallar um vinina Tomas, Solva og Berg og gleði þeirra og vandamal með þjalfara, felaga og andstaeðinga. Þeir taka þatt i að stofna fotboltaliðið KF-Mezzi, sem er blandað lið, þvi það eru lika stelpur með i liðinu.Daniel Zimakoff faeddist arið 1956 og er laerður bokasafnsfraeðingur, en hefur starfað við ymislegt, hann vann meira að segja sem leikari aður en hann gerðist rithofundur.

Fra arinu 1980 hefur hann skrifað fjoldann allan af barnabokum og vann til barnabokaverðlauna danska menningarmalaraðuneytisins arið 2004. Þegar hann er ekki upptekinn við að skrifa spilar hann fotbolta, blak, veggtennis, tennis, les baekur, horfir a sjonvarp og keyrir motorhjol.

Information

Information